top of page
Beckmann Art
Um okkur
Stofnun Wilhelms Beckmann var stofnuð 2013 af fjölskyldu og vinum listamansins.
Wilhelm Ernst Beckmannfrá Hamborg, Þýskalandi var fæddur1909, flúði undan nasistum 1934
til Kaupmannahafnar, og síðan til Íslands.
Hann giftist íslenskri konu, Valdísi frá Snæfellsnesi. Var þeim tveggja barna auðið, Hrefna og Einar.
Tilgangur stofnunarinnar er til að heiðra minningu þessa mæta íslenska/ þýska listamanns.
Skrásetja verk hans í kirkjum og í einkaeign, bæði á Íslandi og í öðrum löndum.
Einnig til að aðstoða unga myndskera til frekara náms bæði á Íslandi og erlendis til að auka
Þeirra kunnáttu í myndskurðarlist.
Stjórn stofnunar síðan 2017, er eftirfarandi :
Formaður : Hrafn A. Harðarson ( curator ) fyrrverandi Forstjóri Bókasafns Kópavogs, krummi.hardarson76@gmail.com
Vara Formaður : Soffía Dagmar Þorleifsdóttir, Verkefnastjóri, Háskólinn á Bifröst, soffa66@gmail.com
Ritari: Lísa Z. Valdimarsdóttir, Forstjóri Bókasafns Kópavogs, lisa@kopavogur.is
Gjaldkeri : Magnús Pétursson, Fyrrverandi Ríkissáttasemjari, magnusp@internet.is
Vef smiður : Einar Beckmann, einarb@bigpond.com
bottom of page