top of page
Beckmann Art
Hafa Samband
Þessi vefsíða er unnin af systkinunum Hrefnu og Einari Beckmann.
Faðir okkar, Wilhelm Ernst Beckmann, gerði mörg listaverk, bæði áður og eins eftir að hann fluttist til Íslands.
Við erum að undirbúa að koma upp vefsíðu, 'Beckmann Art', með upplýsingum og myndum af verkum föður okkar.
Vitað er hvar mörg af verkum hans eru niðurkomin, en um sum vitum við ekki hvar þau eru. Líklegast er að þau séu einhvers staðar á Íslandi eða í Þýskalandi eða Danmörku. Við þurfum á hjálp ykkar til að halda að finna hvar þau eru.
Því biðjum við alla sem rekur minni til að hafa séð eða heyrt eða vita hvar verk föður okkar gætu verið að hafa samband við okkur.
Með fyrirfram þökk.
bottom of page