top of page

Beckmann Art

Torgæti

Hér eru myndir og greinar sem birst hafa um Beckmann
Þetta safn er lítið í augnablikinu en vonast er til að það vaxi skjótt

Beckmann circa 1934 í Þýskalandi

Bókasafn Kópavogs fær verk eftir Wilhelm Ernst Beckmann ....meira

Frá vinstri : Hrafn Hardarson, Hrefna Beckmann, Einar Beckmann, Moiken Steinberg

Einar sonur Beckmanns við Altaristöfluna í Safnaðarheimili Kópavogs

Styttan 'Kona' gefin af Moiken Steinberg frá Þýskalandi

Sigurður Arnarson Sóknarprestur ræðir um verk Beckmanns

Búðir á Snæfellsnesi

Þar er leggsteinn eftir Beckmann helgaður Einari Magnússyni bónda frá Syðri Knarratungu, Einar var tengdafaðir Beckmanns
Steinninn hefur nú verið hreinsaður og er í mjög góðu ástandi.
Taflan til hægri er í Búðarkirkju og er hún einnig í afar góðu
ásigkomulagi eftir öll þessi ár, en Beckmann gaf kirkjunni hana
árið 1951

Fílabeinsnæla sem Beckmann skar út fyrir Valdísi konu sína

Drikkjarhorn eftir Beckmann. Þessi hlutiur er í einkaeign

Myndarammi skorinn út af Beckmann

Öskubakki með íslensku landvættunum

Svipa úr fílabeini og ebenholtz
Hestavísa er grafinn á fílabeinshringinn fyrir miðju.

Spónn úr Hrútshorni eftir Beckmann

Armband með landvættunum

Horft í áttina að Stapafelli og Snæfellsjökuls

Málverk af dóttur Beckmanns Hrefnu

Skápur skorinn út eftir Beckmann - Skápurinn er í einkaeign

Snæfellsjökull - Í einkaeign

Tvær Bókahillur skreyttar höfðaletri, Báðar í einkaeign

Styttan í Kópavogi

Stittan "Kona á bæn' sem er gerð af Beckmann, var upprunarlega gefin Séra Gunnari Árnasyni
sóknarpresti í Kópavogi.
Hann hafði hana í garðinum sínum við hús sitt við Digranesveg í Kópavogi.

 

Styttan hefur  nú  verið  sett  fyrir framan Safnaðarheimili Kópavogskirkju með viðeigandi áletrun.
 

Stóra Taflan komin í leitirnar

Taflan sem átti engann heimastað

Það er ekki vitað hvaða stað Beckmann hafði íhugað fyrir þessa töflu, en hún var seld með öðrum munum
úr verkstæði Beckmanns eftir lát hanns.
Kaupandinn var Guðjón Ásberg Jónsson fyrrverandi lærlingur Beckmanns
Þegar Guðjón féll frá var taflan geymd á verkstæði sonar Guðjóns uppi í Mosfellssveit, og þar fannst hún
eftir að Einar sonur Beckmanns sem var á Íslandi 2010 grenslaðist fyrir um hana.
Fyrir milligöngu Hrafns Andrésar Harðarsonar og sonar og ekkju Guðjóns, var taflan færð í hús í
safnaðarheimili Kópavogs.
Það stendur til að láta hreinsa töfluna og vonandi mun þessi dýrgripur finna heimastað að lokum.

Íslenskur Bóndi

Beckmann's sketch

Beckmann hannaði Merki fyrir Hótel Borg fyrir mörgum árum og  hefur  það  merki verið  notað  af  Hótelinu í áratugi.Þetta sýnir  vel að góð hönnun verður aldrei  úrelt.
 

Hotel Borg Logo

Hotel Borg's merkið á framhlið afgreiðslunarinnar

Frídagar á Snæfellsnesi

Beckmann var mikill dýravinur og  hér er hann með  hundinum Lubba í Syðri Knarra Tungu.

Málað með hraði


Beckmann gat unnið hratt ef hann vildi, eins og þetta dæmi sýnir.
Trésmiðjan Víðir opnaði nýja kaffistofu 1960, en Beckmann hafði vinnustofu í Víði 
Starfsfólkið hafði minnst á hve leiðileg kaffistofann var með engu á veggjunum.
Beckmann heyrði þetta og fékk ýmsar hugmyndir
Næstu helgi var hann búinn að safna málingu, penslum og ímundunarafli 
Byrjaði síðan að mála veggina í Kaffistofunni og lauk því verki á sunnudagskvöldið 
Þegar starfsfólk kom að morgni var því komið algjörlega á óvart þegar gengið var inn í kaffistofuna.
Var þessi breyting vel þeginn af öllum
Þessar myndir voru teknar um þá helgi

Sýnishorn af vinnu fyrir blöð og tímarit

bottom of page